Delta-Kappa-Gamma. Félag kvenna í fræðslustörfum

Þetta er vefur Delta Kappa Gamma á Íslandi

                                    Landsambandsþing 2017                                          

Landsambandsþingið 2017 verður haldið á Akureyri 6.–7. maí næstkomandi. Nú er búið að birta dagskrá og opna fyrir skráningu.  Síðasti dagur til að skrá sig er 18. apríl. Nánari upplýsingar eru á síðunni um landsambandsþingin.

Nú er um að gera að drífa sem fyrst í að skrá sig og fara svo bara að hlakka til :-) 

Fréttir

13. deildin stofnuð á Norðvesturlandi


Sunnudagurinn 2. apríl síðastliðinn var gleðidagur í samtökunum okkar, því þá var Ný deild, þrettánda deildin hér á Íslandi stofnuð á Blönduósi.  Lesa meira

Styttist í þingið - ertu búin að skrá þig?

Nú eru ekki nema rúmar tvær vikur í að landssambandsþingið okkar hefjist og þeir sem sjá um matarmálin hjá okkur eru farnir að krefja okkur um fjöldatölur. Ef einhverjar eiga enn eftir að skrá sig er ekki  Lesa meira

Dagskrá landssambandsfundar

Dagskrá landssambandsfundar 7. maí ásamt uppstillingu til stjórnar 2017‒2019 er komin á vefinn Lesa meira

Ertu búin að skrá þig á þingið?

Jæja, þá er tilkynntur skráningarfrestur á landssambandsþingið liðinn.... en þar sem mánuður er enn til stefnu þá tökum við nú enn við skráningum... drífðu í að skrá þig :-) 

Helga Gunnarsdóttir fyrrverandi félagi í Deltadeild er látin


Þann 27. mars síðastliðinn lést Helga Gunnarsdóttir fyrrum félagi í Deltadeild. Helga gekk í Delta Kappa Gamma þann 3. maí 1997 og var félagi til ársins 2015 þegar hún dró sig í hlé vegna veikinda sinna.  Lesa meira

Á næstunni


Mynd augnabliksins

10_vorthing14.jpg

Teljari

Í dag: 0
Samtals: 24172

Póstlistar

Auglýsingar

Vottun_2016

Framsetning efnis

The Delta Kappa Gamma Society International
moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning