Fréttir

Björg Eiríksdóttir úr Mýdeild valin bæjarlistarmaður Akureyrar 2018-19

Lesa meira

Ég sé mig sjáandi

Björg Eiríksdóttir opnaði sýningu á verkum sínum á bókasafni HA síðast liðinn fimmtudag. Við hvetjum deilarkonur til að skoða sýningu hennar sem er hluti af meistaraverkefni Bjargar og hún gaf okkur innsýn í á fundi í maí í fyrra. 
Lesa meira

Grein eftir Dagbjörtu í the Collegial Exchange

Eins og fram kemur í frétt á aðalsíðu vefsins okkar skrifaði Dagbjört Ásgeirsdóttir grein í tímaritið The Collegial Exchange. 
Lesa meira

Fyrsti fundur ársins

Fyrsti fundur ársins verður haldinn í Þelamerkurskóla miðvikudaginn 20. janúar kl. 19:00-21:00. 
Lesa meira

Fundaskipulag vetrarins

Stjórnin hefur tekið saman punktana frá haustfundinum. Fram komu margar góðar hugmyndir og ákveðið var að hóparnir hefðu val um eftirfarandi hugmyndir til umfjöllunar á sínum fundi. Ef fleiri en einn hópur hefur áhuga á sama efni er það í góðu lagi. 
Lesa meira

Fyrsti fundur vetrarins

Fyrsti fundur Mýdeildar verður haldinn í Naustaskóla fimmtudaginn 3. september og hefstkl. 18:00. Stjórnin mun panta mat fyrir fundinn og því eru þær sem mæta á fundinn beðnar um að tilkynna þátttöku sína til formanns á netfangið ingamagg@simnet.is, fyrir 1. september.  Fyrir fundinn vill stjórnin biðja deildarkonur um að taka smá stund til að velta fyrir sér hver eða hvað gætu verið þemu vetrarins. Dagskrá fundarins: Fundur settur Kveikt á kertum Orð til umhugsunar/Ragga með tóna Borðhald Eygló Björnsdóttir forseti DKG á Íslandi fræðir um áherslur, markmið og skipulag samtakanna.  Skipa í fundahópa og umræðuhópa Umræður í hópum um þema vetrarins Fundi slitið og slökkt á kertum Sjáumst svo í Naustaskóla fimmtudaginn 3. september kl. 18:00.
Lesa meira

Vofundur deildarinnar

Vorfundurinn verður haldinn þriðjudaginn 19. maí og hefst kl. 19:00. Fundurinn verður í Leikhúsinu á Möðruvöllum í Hörgársveit. 
Lesa meira

Mars-fundurinn

Næsti fundur verður haldinn mánudaginn 16. mars í Lundarskóla. Eins og venja er hefst fundurinn kl. 19:00.
Lesa meira

Fámennur en eins og alltaf, góðmennur

Febrúar fundur deildarinnar var haldinn í Hofi í húsnæði Tónlistarskólans á Akureyri miðvikudaginn 11. febrúar s.l. 
Lesa meira

Febrúar-fundurinn

Næsti fundur deildarinnar verður haldinn þann 11. febrúar og nú þegar er komin dagskrá og fundarstaður. 
Lesa meira